Flugeldasala
Fréttir
28.12.2006
Flugeldasala Íþróttadeildar UMF Bisk. og Björgunarsveitar Biskupstungna.
Nú fyrir áramótin verður sölustaður okkarBjörgunarsveitarhúsið í Reykholti og verður opið á eftirfarandi timum;
Föstudaginn 29.des. kl. 15-22
Laugardagur 30 des. kl. 14 ?22
Sunnudagur 31. des. kl. 11-15
Föstudagur 5. jan. 2007 kl. 18-21
ATH ; Tökum við greiðslukortum.
Samkv. lögum má ekki selja börnum yngri en 12 ára flugelda !
Stjórn Íþróttadeildar UMF. Bisk. og Stjórn Björgunarsveitar Biskupstungna.