Firmakeppni Loga 2007

Fréttir 27.06.2007
Firmakeppni Loga 2007. Firmakeppni Loga var haldin að Hrísholti laugardaginn 23 júní. Þátttaka var með eindæmum góð alls skráðu sig 56 manns og hestar til leiks. Þar af voru 13 í pollaflokki, 20 í barnaflokki, 7 í unglingaflokki, 11 í kvennaflokki og 5 í karlaflokki. Veður var vindasamt en það kom ekki að sök og lauk deginum með grillveislu. Það er orðin venja að halda í vikunni fyrir firmakeppni reiðnámskeið og var fenginn að þessu sinn Ísleifur Jónasson frá Kálfholti. Firmasöfnun gekk vel og kunnum við öllum bestu þakkir fyrir stuðninginn. Þá vill firmakeppnisnefnd þakka öllum sem komu að mótinu, dómurum, kynni og vallarnefnd fyrir sín störf. Úrslit firmakeppni er sem hér segir: 476_Tveir efstu í karlaflokkiKarlaflokkur:
  1. Tjaldstæði Faxa.
Sólon Morteins á Daníellu frá  Kjarnholtum F: Roði frá Múla  M.
  1. Þrúða Miðhúsum.
Kristinn Antonsson á Kötlu 10v. frá Fellskoti M: Hekla frá Gunnarsholti, F: Geysir frá Gerðum
  1. Brekkuheiði.
Knútur Ármann á Kráku 6 v. frá Friðheimum  M: Perla frá Ólafsvöllum. F: Þorri frá þúfu
  1. Garðyrkjustöðin Lambaflöt.
Fannar Guðmundsson á Nóru  F: Biskup frá Hólum.   Kvennaflokkur:
  1. Gufuhlíð.
María B. Þórarinsdóttir á Hugmynd 5v. frá Fellskoti. M: Hnota frá Fellskoti. F: Kormákur frá Flugumýri.
  1. Gistiheimilið Húsið.
Hulda Sigurðardóttir á Hrygg 9v. frá Miðdal. M: Drottning frá Skammbeinsstöðum. F: Piltur frá Sperðli.
  1. Búnaðarfélag Biskupstungna.
Beke  á Hamri 7.vetra. M: Óþekkt . F: Gustur frá Hóli.
  1. Bisk-Verk.
Sigríður Guðmundsdóttir á Þrífæti 23.v frá Brú. M: Svala frá Kjarnholtum. F: Kolfinnur frá Kjarnholtum.
  1. Slakki
Líney Kristinsdóttir á Bliku.5v. frá Sauðárkróki  M: Fjöður frá Sauðakróki. F: Hróður frá Refstöðum   Unglingaflokkur:
  1. Gistiheimilið Gilbrún.
Þórhildur Sigurðardóttir á Kvisti 14v. frá Hvolsvelli. M:Jörp frá Núpsdalstungu F: Orri frá Þúfu
  1. Espiflöt ehf.
Davíð  Óskarsson á Glað 6v.frá Kjarnholtum  F. Orri frá Þúfu M. Kjarnveig frá Kjarnholtum
  1. Magnús Kristinsson.
Guðrún Gígja Jónsdóttir á Sprota 7v.frá Melabergi  M: Sara frá Reynisstað. F: Víkingur frá Voðmúlastöðum.
  1. Lambadalur.
Alda Hafsteinsdóttir á Gusti 8v. Frá Bræðratungu. M: Snæfaxa frá Bræðratungu. F: Moldblesi frá Bræðratungu.   479_5 efstu í barnafBarnaflokkur:
  1. Múlaskógar.
Dóróthea Ármann á Eldjárni 11v. Frá Ingólfshvoli. F: Hrynjandi frá Hrepphólum.
  1. Sauðhúsabúið Miðhúsum.
Karitas Ármann á Hrinu 17v.frá Ketilstöðum. M:Orka frá Ketilstöðum F:Léttir frá Sauðakróki.
  1. Elínborg(Marta)
Marta Margeirsdóttir á Goða. M: Rauðhetta frá Oddhól. F: Kyndill frá Kjarnholtum.
  1. Tumi.
Katrín Rut Sigurgeirsdóttir á Siggu 8v.frá Fellskoti. M: Elding frá Torfastöðum F: Fjarki frá Fellskoti.
  1. Meike Witt og Ralf Duerhoet
Sóley Erna Sigurgeirsdóttir á Fal 10v.frá Hamrahól. M: Elding frá Hamrahól. F: Hylur frá Hamrahól.   Pollaflokkur: Í pollaflokki tóku 11 börn þátt og fengu öll viðurkenningu þetta var glæsilegur hópur af upprennandi hestafólki. Bikar var veittur fyrir flottasta parið(knapi og hestur) Bikarinn hlaut Kristinn Sölvi Sigurgeirsson á Litla-Glóa  20v. frá Torfastöðum.