Ferðamálabrúin
Fréttir
31.05.2016
Háskólafélag Suðurlands
Námið er 460 klst / 18 ECVET eininga, tveggja anna nám. Kennsla fer fram x2 virka daga í viku og x1 laugardag á sex vikna fresti.
Kúrsarnir eru:
Haustönn
- Samskipti, miðlun og tjáning l
- Skipulagning og stjórnun ferðamannastaða
- Stjórnun innan ferðaþjónustufyrirtækja
- Ferðaþjónustan og netheimar
- Námsferð til Malaga (okt/nóv)
- Samskipti, miðlun og tjáning ll
- Hnattræn tækifæri í ferðaþjónustu
- Að auka upplifunina ? ferðamaðurinn
- Samtal við umhverfið ? viðskiptavinurinn
- Lokaverkefni