Drög að viðburðadagatali í Uppsveitum Árnessýslu 2014
Fréttir
06.01.2014
Nýr viðburður/kynningarátak á Suðurlandsvísu með vinnuheitið?Suðurlandsskjálftinn 2014? 28.mars - 6.apríl. Uppsveitirnar eru aðilar og öllum fyrirtækjum er frjálst að taka þátt.
Áhersla á mat og menningu. Alls kyns viðburðir, uppákomur og tilboð kynnt sameiginlega.
Júní
Gullspretturinn árvisst hlaup í kringum Laugarvatn
Júlí
Skálholtshátíð 19.- 20. júlí
Sumartónleikar í Skálholti í júlí og byrjun ágúst.
Gullhringurinn hjólreiðakeppni 17. 7 Þingvellir 19. 7 Laugarvatn
Bylgjulestin/Tjúllum og tjei á Flúðum ódagsett
Ágúst
Traktorstorfæra og Furðubátakeppni á Flúðum 2.8 -3.8
Grímsævintýri á Borg 9.8
?Tvær úr Tungunum ? Biskupstungum sveitahátíð 16.8
September
Uppskeruhátíð á Flúðum og nágrenni 6.9
Uppsveitahringurinn hlaupið og hjólað 6.9
Nóvember
Safnahelgi á Suðurlandi fyrstu helgi í nóvember árlega
Á sumrin er skipulögð dagskrá á ýmsum stöðum:
Í Þingvallaþjóðgarði fræðslugöngur www.thingvellir.is
Á Sólheimum Grímsnesi Menningarveisla www.solheimar.is
Í Skálholti Sumartónleikar www.sumartonleikar.is
Menningarklasinn Upplit stendur fyrir viðburðum www.upplit.is
Gullkistan , dvalarstaður fyrir skapandi fólk www.gullkistan.is
Í Hrunamannahreppi eru skipulagðar gönguferðir www.fludir.is
Auk þess brydda ferðaþjónustuaðilar upp á ýmsum viðburðum allt árið.
Upplýsingar um allt sem er á döfinni er sett inn á www.sveitir.is jafnóðum og upplýsingar berast. Allar upplýsingar vel þegnar, góðar kveðjur asborg@ismennt.is 480 3009 og 8981957