Breyting verður á opnunartíma Íþróttamannvirkja á Laugarvatni frá og með sunnudeginum 6. Janúar 2019
Fréttir
07.01.2019
Ath. Breyttur opnunartími Íþróttamannvirkja á Laugarvatni
Helgaropnun verður færð frá laugardegi yfir á sunnudag í vetur. Áfram verður opið á laugardögum í Reykholti og því getum við með stolti sagt að það sé hægt að sækja þjónustu íþróttamannvirkja Bláskógabyggðar alla daga vikunnar. Minnum á að allir miðar og áskriftir gilda jafnt í öll íþróttamannvirki Bláskógabyggðar.
Opið verður sem hér segir:
Mánudag til Fimmtudag 10:00 ? 21:00 (Sundlaug 14:00-21:00)
Föstudag 16:00-19:00
Laugardag Lokað
Sunnudag 13:00-19:00