Breyting á gjaldskrá á gámastöðvum árið 2016
Fréttir
05.01.2016
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar ákvað á fundi sínum þann 10. desember 2015.
Breytingu á gjaldskrá á gámastöðvum árið 2016
Gjaldfrjálst verður á gámastöð fyrir allt að 1 m3.
Umframmagn er gjaldskylt á móttökustöð, miðað við m3
þess úrgangsmagns sem afsett er. Allur úrgangur er
gjaldskyldur við afsetningu nema brotamálmar og
úrgangur sem ber úrvinnslugjald Úrvinnslusjóðs.
Móttökugjald á einn m3: 2.000 kr.