Blóðsykurmælingar í Heilsugæslustöðinni í Laugarási 26. nóvember 2012
Fréttir
26.11.2012
Lionsklúbburinn Geysir stendur fyrir ókeypis blóðsykurmælingum í Heilsugæslustöðinni í Laugarási mánudaginn 26 nóvember frá kl 13-16.
Íbúar eru hvattir til að nýta sér boðið.
Með kveðju lionsklúbburinn Geysir.