Bláskógaskóli Reykholti auglýsir lausa stöðu stuðningsfulltrúa á yngsta stigi
Fréttir
10.02.2020
Bláskógaskóli Reykholti auglýsir lausa stöðu stuðningsfulltrúa á yngsta stigi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir sendist á netfangið reykholt@blaskogaskoli.is Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar. Frekari upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 480-3020.
skólastjóri