Bændamarkaður
Fréttir
30.04.2009
Bændamarkaður verður haldinn á Stöllum (rétt við Geysi í Haukadal).
Ferskt grænmeti, svínakjöt frá Laxárdal, handverk, prjónavörur, glervörur og ýmislegt fleira verður til sölu.
Opið verður allar helgar, föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1. maí frá kl 11-17.
Virka daga er fólki velkomið að líta við.
Hlökkum til að hitta sem flesta.
Heitt á könnunni.