Auglýsing um skipulagsmál í Uppsveitum Árnessýslu og Flóahreppi
Fréttir
28.04.2011
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL
Í UPPSVEITUM ÁRNESSÝSLU OG FLÓAHREPPI
Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi
Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst niðurstaða sveitarstjórnar fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:
- Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016 fyrir þéttbýlið Brautarholt.
- Breyting á Aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020. Íbúðarsvæðið Ásborgir.
- Deiliskipulag fyrir 18 ha spildu úr landi Efra-Apavatns í Bláskógabyggð. Lögbýlið Skógarhlíð.
- Endurskoðun deiliskipulags fyrir þéttbýlið Brautarholt í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
- Breyting á deiliskipulagi frístundabyggðar við Hlíðar og Tjarnardal úr landi Reykadals í Hrunamannahreppi.
- Breyting á deiliskipulagi frístundabyggðarinnar Dalabyggð úr landi Reykjadals í Hrunamannahreppi.