Auglýsing um skipulagsmál í Uppsveitum Árnessýslu og Flóahreppi
Fréttir
22.02.2012
Bláskógabyggð,Grímsnes-og Grafningshreppi,Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi og Flóahreppi
Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að lýsingu skipulags fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar:
- Breyting á Aðalskipulagi Hrunamannahrepp 2003-2015 á spildu úr landi Miðfells 3
- Breyting á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012 í landi Heiðar við fossinn Faxa í Bláskógabyggð.
- Breyting á Aðalskipulagi Laugardalshrepps 2000-2012 í landi Efsta-Dals 1 í Bláskógabyggð.