Auglýsing um skipulagsmál
Fréttir
17.10.2013
Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi
Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:
- Breyting á Aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2008-2020 í landi Torfastaða. Svæði fyrir verslun- og þjónustu vestan við Álftavatn.
- Breyting á Aðalskipulagi Þingvallasveitar 2004-2016 í Bláskógabyggð, Brennimelslína 1. Færsla á línu og stækkun.
- Breyting á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012, í Bláskógabyggð, á spildu úr landi Kjarnolts, Bláskógabyggð. Landbúnaðarsvæði í stað frístundabyggðar.
- Deiliskipulag fyrir Skálholt í Bláskógabyggð. Heildarendurskoðun deiliskipulags.
- Deiliskipulag fyrir nýtt lögbýli við Brúará úr landi Efri-Reykja í Bláskógabyggð.
- Deiliskipulag fyrir verslunar- og þjónustusvæði á spildu úr landi Kjóastaða 1 í Bláskógabyggð (lnr. 220934).
- Deiliskipulag og umhverfisskýrsla fyrir fjallasel við Hlöðuvelli í Bláskógabyggð. (Uppdr.) (Greinarg.)
- Deiliskipulag og umhverfisskýrsla fyrir skálasvæði við Hagavatn í Bláskógabyggð. (Uppdr.) (Greinarg.)
- Deiliskipulag frístundabyggðar í landi Iðu II, Bláskógabyggð, á svæði milli gamla og nýja Skálholtsvegar.
- Deiliskipulag fyrir lögbýlið Yrpuholt í Flóahreppi. Íbúðarhús, gestahús, hesthús og skemma.
- Deiliskipulag alifuglabús í landi Miklaholtshelli, Flóahreppi. Landbúnaðarsvæði
- Deiliskipulag nýs lögbýlis (Reyrhagi) úr landi Gafls í Flóahreppi.