Auglýsing um skipulagsmál
Fréttir
04.07.2013
Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi
Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst eftirfarandi breyting á aðalskipulagi:
- Breyting á Aðalskipulagi Hraungerðishrepps 2003-2015 (Flóahreppi) á spildu úr landi Bitru. Svæði fyrir verslun-og þjónustu við vegamót Skeiða- og Hrunamannavegar.
- Tillaga að deiliskipulagi og matslýsing fyrir fjallasel við Hlöðuvelli í Bláskógabyggð
- Tillaga að deiliskipulagi og matslýsing fyrir skálasvæði við Hagavatn í Bláskógabyggð.
- Deiliskipulag á um 8,4 á spildu úr landi Egilsstaða í Flóahreppi. Nýbýlið Egilsstaðatjörn.
- Deiliskipulag nokkurra smábýla og íbúðarlóða úr landi Lækjartúns og Kálfholts í Ásahreppi. Endurauglýsing
- Deiliskipulagi nýrra lögbýla á spildum úr landi Einiholts í Bláskógabyggð. Landbúnaðarsvæði.
- Deiliskipulag fyrir hálendismiðstöðina Kerlingafjöll í Hrunamannahreppi ásamt umhverfisskýrslu.