AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL
Fréttir
23.10.2019
Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi,
Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi
Aðalskipulagsmál.
Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing að eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:
- Breyting á gildandi aðalskipulagi Flóahrepps 2017-2029. Ósbakki L165463, Flóahreppi.
- Deiliskipulag fyrir Ósbakka, L165463, í Flóahreppi. Íbúðarhús, reiðskemma, hesthús, vélarskemma.
- Deiliskipulag. Kringla 4, L227914, Grímsnes- og Grafningshreppi. Frístundabyggð.
- Nýtt deiliskipulag fyrir Nýjadal á Sprengisandsleið, L165352, Ásahreppi.
- Deiliskipulagsbreyting. Sandlækur 1. land 2., L201307, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
- Deiliskipulag Stóra Hof L208877 og L203207. Markagilsflöt og Brúnir. Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
- Deiliskipulagsbreyting. Hnaus 2 L192333 í Flóahreppi. Stækkun hótellóðar og afmörkun nýrra lóða.
- Deiliskipulagsbreyting. Vatnsleysa land B, L188581, Bláskógabyggð. Breytt notkun lands.
- Að rökstyðja beri hvernig breytingin samræmist 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga þar sem talað er um áhrif á einstaka aðila á aðliggjandi svæði.
- Gera grein fyrir hvernig skipulagsbreytingin samræmist gildandi aðalskipulagi þar sem talað er um að ekki sé gert ráð fyrir nýjum svæðum fyrir íbúðabyggð með tilliti til fordæmisgildis.
- Í breytingunni skuli gera grein fyrir breytingu á greinargerð þar sem fram komi heiti og stærð íbúðabyggðar ásamt skipulagsákvæðum sem heimila uppbyggingu og vísun í töflu á bls. 7 í greinargerð aðalskipulags.
- Lagfæra skuli upplýsingar um mælikvarða í innsendum gögnum til samræmis við gildandi gögn aðalskipulags Flóahrepps 2017-2029.