Auglýsing um skipulagsmál
Fréttir
16.05.2013
Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi
Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt niðurstaða sveitarstjórnar varðandi eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar.
- Breyting á Aðalskipulagi Bláskógabyggðar fyrir Þingvallasveit 2004-2016. Frístundabyggð í stað landbúnaðarsvæðis.
- Breyting á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012 á spildu úr landi Kjarnholta 1, Bláskógabyggð. Landbúnaðarsvæði í stað frístundabyggðar.
- Deiliskipulag friðlands við Gullfoss og næsta nágrennis og matslýsing, í Bláskógabyggð.
- Deiliskipulag alifuglabús í landi Miklaholtshelli, Flóahreppi. Landbúnaðarsvæði
- Tillaga að deiliskipulagi nýrra lögbýla á spildum úr landi Einiholts í Bláskógabyggð. Landbúnaðarsvæði.
- Tillagan að deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Skálabrekku við Þingvallavatn í Bláskógabyggð.
- Tillaga að deiliskipulagi fyrir 12,5 ha spildu úr landi Hnaus í Flóahreppi. Íbúðarhús og skemma.
- Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðarinnar Grófarhöfði úr landi Stærri-Bæjar í Grímsnes- og Grafningshreppi.
- Deiliskipulag 16 ha lands úr jörðinni Litli-Háls í Grímsnes- og Grafningshreppi.Lögbýli/landbúnaður
- Deiliskipulag 7 íbúðarhúsalóða úr landi Króks í Ásahreppi. Svæði sem kallast Miðmundarholt.
- Breyting á deiliskipulagi frístundabyggðar úr landi Kjarnholta 1 í Bláskógabyggð. Lögbýli í stað frístundahúsalóða.
- Deilskipulag þriggja frístundahúsalóða úr landi Grafar í Bláskógabyggð. Endurauglýsing
- Deiliskipulag fyrir lögbýlið Mörk úr landi Kílhrauns í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
- Deiliskipulag frístundabyggðar í landi Heiðarbæjar við Þingvallavatn í Bláskógabyggð. Endurauglýsing.