AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL
Fréttir
03.09.2015
AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL
Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi
Aðalskipulagsmál
Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsverkefni:
- Breyting á aðalskipulagi Biskuptstungnahrepps 2000-2012 í landi Brekku. Landbúnaðarsvæði breytist í svæði fyrir frístundabyggð.
- Breyting á aðalskipulagi Laugardalshrepps 2000-2012 innan þéttbýlisins á Laugarvatni. Færsla á göngustíg.
- Breyting á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2004-2016 á lögbýlinu Hraunvellir. Nýtt svæði fyrir verslun- og þjónustu.
- Breyting á Aðalskipulagi Flóahrepps 2006-2018, í fyrrum Villingaholtshreppi, á spildu úr Skálmholti. Landbúnaðarsvæði í stað frístundabyggðar
- Breyting á aðalskipulagi Hrunamannahrepps 2003-2015 vegna færslu Hvammsvegar.
- Breyting á aðalskipulagi Þingvallasveitar 2004-2016 í Bláskógabyggð, Brennimelslína 1. Færsla á háspennulínu. ínu og stækkun 2003-2015 vegna færslu Hvammsvegar.
- Deiliskipulag fyrir Alifuglabú á jörðinni Vatnsvendi í Flóahreppi.
- Deiliskipulag fyrir Búrfellsvirkjun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
- Deiliskipulag fyrir 22,7 ha spildu sem kallast Hrútur 2 úr landi Hrútshaga í Ásahreppi.
- Deiliskipulag fyrir lögbýlið Urðarlaut úr landi Skálmholts í Flóahreppi.