Auglýsing um skipulagsmál
Fréttir
09.07.2014
Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi
Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt eftirfarandi lýsing deiliskipulagsverkefnis:
- Deiliskipulag frístundahúsalóðar í landi Jaðars I í Hrunamannahreppi.
- Breyting á deiliskipulagi Laugarvatns í Bláskógabyggð. Lóð fyrir bálskýli ofan við þjóðveg.
- Breyting á deiliskipulagi Laugarvatns í Bláskógabyggð sem nær til lóða við Dalbraut 10 og 12. Nýtingarhlutfall og bílastæði.
- Deiliskipulag fyrir spildu úr landi lögbýlisins Lindatungu í Bláskógabyggð. Íbúðarhús og skemma. Endurauglýsing.