Auglýsing um skipulagsmál
Fréttir
30.04.2014
Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða-og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi
Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingu:
- Breyting á Aðalskipulagi Biskupstungnahrepps 2000-2012 í sameignarlandi Úthlíðar, Stekkholts og Hrauntúns í Bláskógabyggð. Nýtt efnistökusvæði við Höfðaflatir.
- Deiliskipulag nýbýlisins Hrafnshagi úr landi Arabæjar í Flóahreppi.
- Deiliskipulag 3,73 ha spildu úr landi Hnaus lnr. 166346 í Flóahreppi. Bygging frístundahúss og skemmu.
- Deiliskipulag fyrir nýtt fjós á bæjartorfu Gunnbjarnarholts í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
- Breyting á deiliskipulagi innan þéttbýlisins á Flúðum í Hrunamannahreppi. Svæði milli Skeiða- og Hrunamannavegar og Högnastaðaáss
- Breyting á deiliskipulagi innan þéttbýlisins á Flúðum í Hrunamannahreppi. Svæði milli Torfdalur og Vesturbrún.