Atvinnumálaþing Uppsveitanna 21. mars 2018
Fréttir
01.02.2018
Atvinnumálanefndir Uppsveitanna munu standa fyrir Atvinnumálaþingi þann 21. mars 2018 í Félagsheimilinu Borg.
Þingið hefst með súpu klukkan 19:00.
Nánari dagskrá auglýst síðar.
Endilega takið daginn frá.
Atvinnumálanefndir Uppsveitanna