Atvinnu- og orkumálaráðstefna 29. apríl 2011
Fréttir
19.04.2011
Suðurland - hvorki meira né minna
Atvinnu- og orkumálaráðstefna
á Hótel Selfossi föstudaginn 29. apríl 2011 kl. 9.30
9.30 - 9.40 Opnun
Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður SASS
Fjölbreytt Suðurland
9.40 -11.00 Orkumál
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar
Framtíðarsýn Landsvirkjunar
Jón Bernódusson, verkfræðingur Siglingastofnun
Repja ? orka úr akri bóndans
Svanfríður Jónasdóttir, formaður verkefnisstjórnar Rammaáætlunar
Rammaáætlun - vernd og nýting
Sigurður Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs
Varmadælur og orkusparnaður er málið
11.00-11.10 Kaffihlé
11.10-11.50 Ferðaþjónusta
Snorri Baldursson, þjóðgarðsvörður vestursvæði
Vatnajökulsþjóðgarður ? sóknarfæri fyrir Suðurland
Friðrik Pálsson, Hótel Rangá
Vetur, vetri fegri
11.50- 12.10 Skapandi greinar
Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Handverks og hönnunar
Margt smátt gerir eitt stórt
12.10-13.00 Hádegisverður
13.00-15.10 Matvæli
Ari Þorsteinsson, Humarhöfninni
Gastronómísk ferðalög
Ásgeir Guðnason, framkvæmdastjóri Sæbýlis ehf.
Eldi á botnlægum sjávardýrum í SustainCycleTM
Sveinn Margeirsson, forstjóri Matís
Tækifæri í matvælaframleiðslu og vinnslu á Suðurlandi
Ólafur Unnarsson, matvælafræðingur MS
Vöruþróun og tækifæri í mjólkuriðnaðinum
14.20? 14.30 Kaffihlé
Stefanía Katrín Karlsdóttir, Íslensk matorka ehf.
Hugsum eins og Danir
Valdimar Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Kjörís - viðskiptamaður ársins 2010
Markaðssetning matvæla á Íslandi
15.10-16.00 Tækifærin.
Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu
Markaðssókn erlendis ? samræmum skilaboðin
Arnar Guðmundsson, Fjárfestingasvið Íslandsstofu
Bein erlend fjárfesting ? stefna, áætlun, samvinna
15.40 Ráðstefnuslit
Ráðstefnustjóri er Sigurður Sigursveinsson, framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands
Ráðstefnugjald er krónur 3.000.
Vinsamlegast skráið þátttöku fyrir 27. apríl á heimasíðu SASS www.sudurland.is, á heimasíðu
AÞS www.sudur.is eða í síma 480-8200