Árshátíð verður haldin í Aratungu 20. mars 2010
Árshátíð
Hestamannafélagsins Loga,
Leikdeildar U.M.F.Bisk.
og Kvenfélags Biskupstungna,
verður haldin í Aratungu laugardaginn 20. mars 2010.
Húsið opnað kl. 20:00 og samkoman sett kl. 20:30.
Veislustjóri verður Tungnamaðurinn og hagyrðingurinn
Sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur
Hátíðar kvöldverður að hætti
Guðríðar Egilsdóttur matreiðslumeistara
Að loknum skemmtiatriðum mun
Hljómsveitin Upplyfting
halda uppi taumlausu fjöri fram eftir nóttu.
Forsala aðgöngumiða verður í Bjarnabúð,
Þriðjudaginn 9 mars. frá kl.13.00 til 15.00
Fimmtudaginn 11 mars. frá kl. 15.00 til 17.00
Laugardaginn 13 mars. frá 13.00 til 15.00
Miðaverð er 5500 kr.
Á ballið 2500 kr eftir 23.30.
Barinn verður opinn og aldurstakmark er 18 ár!
Miðapantanir og nánari upplýsingar hjá:
Sigurjóni Sæland í síma: 846 7048 og
Freydísi Örlygsdóttur í síma 699 5038