Áramótabrennur verða á gamlársdag sem hér segir, ef veður leyfir:
Á Laugarvatni kl. 21:30 á malarplani við íþróttamiðstöðina.
Í Laugarási kl. 20:30 við Höfðaveg.
Í Reykholti kl. 20:30 við Vegholt.