Alþingiskosningar, 27. apríl 2013

Fréttir 22.04.2013
Kjörstaðir í Bláskógabyggð vegna kosninga til Alþingis 27. apríl 2013 eru tveir:
  1. Húsnæði Bláskógaskóla, Reykholti, fyrir íbúa í Biskupstungum.
  2. Skrifstofa byggingarfulltrúa Laugarvatni, Dalbraut 12, fyrir íbúa í Laugardal og Þingvallasveit.
Kjörfundur hefst í báðum kjördeildum kl. 10:00 og lýkur
  1. 22:00.
Kjósendur skulu hafa meðferðis persónuskilríki og framvísi þeim ef óskað er. Einstaklingar búsettir erlendis, sem hafa kosningarétt í Bláskógabyggð og eru á kjörskrá í kjördeild I, Reykholti. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu Bláskógabyggðar í Aratungu fram á kjördag.

Yfirkjörstjórn Bláskógabyggðar