Fundarboð 354. fundar sveitarstjórnar

Fréttir 19.02.2024

FUNDARBOÐ
354. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, miðvikudaginn 21. febrúar 2024 og
hefst kl. 09:00


Dagskrá:


Fundargerðir til staðfestingar
1. 2401024 - Fundargerð skipulagsnefndar
-liður 7 af 273. fundi haldinn 31.01.2024, Reykjabraut 1 Laugarvatni; Mænishæð og
byggingarreitur; Deiliskipulagsbreyting - 2401063. Tölvupóstur Þórarins Þórarinssonar,
dags. 18.02.2024, lagður fram.


2. 2401024 - Fundargerð skipulagsnefndar
274. fundur haldinn 14.02.2028, afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 1 til 3.
Fundargerðir til kynningar


3. 2301027 - Fundargerð stjórnar Bergrisans bs
68. fundur stjórnar Bergrisans haldinn 18.12.2023


4. 2402018 - Fundargerð framkvæmdaráðs almannavarna
4. fundur haldinn 08.02.2024, ásamt ársreikningi


5. 2401014 - Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
233. fundur haldinn 12.02.2024


6. 2401019 - Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
942. fundur haldinn 26.01.2024


7. 2401025 - Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
198. fundur haldinn 07.02.2024


8. 2401013 - Fundargerð stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)
606. fundur haldinn 02.02.2024


9. 2401008 - Fundargerð fjallskilanefndar Biskupstungna
Fundur haldinn 01.02.2024


Almenn mál
10. 2402017 - Lóðarumsókn Traustatún 3, Laugarvatni
Umsókn um lóðina Traustatún 3, Laugarvatni


11. 2311040 - Sala á Hlíðaveitu
Tilkynning um söluferli vegna Hlíðaveitu


12. 2309028 - Skólastefna
Tilnefning fulltrúa foreldra í starfshóp um skólstefnu. Tillaga um að Jóna Sigríður
Guðmundsdóttir verði tilnefnd.


13. 2010006 - Uppbygging hjúkrunarheimilis eða dagþjónustu
Beiðni Jóns F. Snæbjörnssonar, dags. 18.02.2024 um að tekin verði til umræðu dagdvöl
aldaðra á Suðurlandi.


Almenn mál - umsagnir og vísanir
14. 2402019 - Lögbýlisumsókn Klif
Beiðni um umsögn um umsókn um stofnun lögbýlis á Klifi, L192315.


15. 2402020 - Þingsályktunartillaga um endurnýjun vegarins yfir Kjöl með
einkaframkvæmd 96. mál
Erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 14.02.2024, þar sem send er til
umsagnar þingsályktunartillaga, 96. mál endurnýjun vegarins yfir Kjöl með
einkaframkvæmd.
Umsagnarfrestur er til 27. febrúar nk.


16. 2402022 - Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76 2003, 112. mál
Erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 13.02.2024, þar sem sent er til
umsagnar 112. mál ? frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003 (greiðsla
meðlags)
Umsagnarfrestur er til 27. febrúar nk.


17. 2402026 - Þingsályktunartillaga um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum
115. mál
Erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 18.02.2024, þar sem send er til umsagnar
þingsályktunartillaga, 115. mál Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum.
Umsagnarfrestur er til 1. mars nk


Mál til kynningar
18. 2402016 - Ársskýrsla UMF Biskupstungna 2021-2022
Ársskýrsla og ársreikningur UMF Biskupstungna 2021-2022


19. 2302009 - Ágangur búfjár
Erindi Matvælaráðuneytisins, dags. 14.02.2024, regluverk um búfjárbeit.


20. 2402021 - Stafrænt pósthólf
Erindi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 13.02.2024, þar sem kynnt er ný
reglugerð um stafrænt pósthólf.


21. 2402023 - Úttekt á starfsemi tónlistarskóla
Erindi Mennta- og barnamálaráðuneytisins, dags. 08.02.2023, þar sem tilkynnt er um
fyrirhugaða úttekt á tónlistarskólum.


22. 2302015 - Endurheimt vistkerfa og kolefnisbinding í þjóðlendum
Bréf forsætisráðuneytisins, dags. 05.02.2024, þar sem tillkynnt er um styrk vegna
kostnaðar við setu fulltrúa í hópi um stefnumótun á landsvísu um landnýtingu á
hálendinu.


23. 2308017 - Kæra vegna deiliskipulags í Laugarási
Úrskurðir úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2023 og 103/2023 vegna
deiliskipulags í Laugarási, dags. 15.02.2024.


19.02.2024
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.