UPPLÝSINGAVEFUR UPPSVEITA ÁRNESSÝSLU

Fjögur sveitarfélög í Uppsveitum Árnessýslu hafa með sér öflugt samstarf þar á meðal í ferðamálum.  Þetta eru : Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur.  

Fjölmargar náttúruperlur, sögustaðir og ýmis afþreying er í boði. Fjölbreytt þjónusta í byggðakjörnum og sveitunum í kring; Flúðir, Laugarvatn, Reykholt, Borg, Sólheimar, Laugarás, Árnes, Brautarholt. Verið velkomin.

Fyrsta skrefið í átt að sjálfbærri ferðaþjónustu – Einstakt tækifæri fyrir lítil og meðalstór fyrirt

Fyrsta skrefið í átt að sjálfbærri ferðaþjónustu – Einstakt tækifæri fyrir lítil og meðalstór fyrirt

Litlum og meðalstórum fyrirtækjum í ferðaþjónustu á Íslandi gefst nú einstakt tækifæri til að taka þátt í alþjóðlegu þróunarverkefni sem miðar að því að styðja þau í átt að sjálfbærri og nærandi ferðaþjónustu. Um er að ræða þátttöku í verkefninu FIRST MILE, sem er hluti af norræna samstarfsverkefninu NorReg, og er þróað í samstarfi við sérfræðinga hjá Behavior Smart.

Lesa meira

Hugmyndadagar Suðurlands: Skapandi lausnir fyrir sjálfbæra framtíð.

Ertu með brennandi áhuga á hringrásarhagkerfinu, sjálfbærni og nýsköpun? Þá eru Hugmyndadagar Suðurlands vettvangurinn fyrir þig!

Lesa meira

Lóan er komin: Opið fyrir umsóknir

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Lóu, styrktarsjóð sem veitir stuðning við nýsköpunarverkefni á landsbyggðinni. Markmið sjóðsins er að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni.

Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Atvinnumál kvenna

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, í samstarfi við Vinnumálastofnun, auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2025 opna til umsóknar! Heildarfjárhæð styrkja er að þessu sinni 35.000.000 kr., en hámarksstyrkur sem veittur er hverju verkefni nemur 4.000.000 kr.

Lesa meira